fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Roy Keane velur draumalið Manchester United – Tveir af þeim bestu fá ekki pláss

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, lék með ófáum góðum leikmönnum á ferlinum.

Keane lagði skóna á hilluna árið 2006 en hann lék lengst með United eða frá 1993 til 2005.

Hann stoppaði svo í eitt tímabil hjá Celtic áður en hann kallaði þetta gott aðeins 32 ára gamall.

Keane fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni sjö sinnum á glæstum ferli og vann Meistaradeildina árið 1999.

Írinn var á sínum tíma beðinn um að velja sitt draumalið skipað leikmönnum sem hann spilaði með á Old Trafford. Það er athyglisvert að fara yfir það lið.

Athygli vekur að þeir Ryan Giggs og Paul Scholes komast ekki í lið Keane sem má sjá hér fyrir neðan.

Markvörður:
Peter Schmeichel

Varnarmenn:
Paul Parker
Jaap Stam
Gary Pallister
Denis Irwin

Miðjumenn:
Paul Ince
Roy Keane
David Beckham
Eric Cantona

Framherjar:
Cristiano Ronaldo
Ruud van Nistelrooy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur