fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Furðuleg hegðun Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez virðist eiga í vandræðum með líf sitt þessa dagana en hann er sagður vilja burt frá Manchester United.

Sanchez gekk í raðir United í janúar og er launahæsti leikmaður deildarinnar.

Hann hefur hins vegar ekki spilað vel og hefur hug á að fara en hegðun hans í Manchester er ekki það eina sem veldur áhyggjum.

Í heimalandi hans Síle er hegðun hans sögð furðuleg, hann situr oftar en ekki einn í verkefnum með landsliðinu.

Eftir æfingu liðsins í viunni sat Sanchez einn úti í horni í klukkutíma á meðan aðrir leikmenn voru að spjalla og leika sér með boltann.

Í fjölmiðlum í Síle eru menn sagðir hafa talsverðar áhyggjur af þessu en Sanchez er stærsta stjarna liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra