fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Nýr leikmaður ÍBV í banni í Portúgal – Sakaður um að hagræða úrslitum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 19:59

Veloso er hér til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV í Pepsið-deild karla hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök en liðið samdi við markvörð í dag.

Um er að ræða athyglisverðan leikmann en hann ber nafnið Rafael Veloso og kemur frá Portúgal.

Veloso á að baki fjölmarga leiki fyrir yngri landslið Portúgals en hann er uppalinn hjá stórliði Sporting Lisbon.

Veloso lék þó ekki leik fyrir aðallið Sporting en spilaði þó fyrir Belenenses í úrvalsdeildinni. Þar lék hann aðeins þrjá leiki.

Portúgalinn samdi við lið Valdres í Noregi á síðasta ári en liðið leikur í þriðju efstu deild þar í landi.

Fótbolti.net segir athyglisverða sögu af Veloso í dag en hann var handtekinn ásamt sjö öðrum leikmönnum sumarið 2016.

Markvörðurinn var sakaður um að hagræða úrslitum í leik Oriental og Oliveirense í heimalandinu og átti að hafa fengið væna upphæð fyrir að spila illa. Hann lék með Oriental í leiknum í 5-2 sigri.

Málið er enn til rannsóknar í Portúgal en Veloso var settur í bann af portúgalska knattspyrnusambandinu.

Greint er frá því að frumkvöðlar frá Malasíu hafi haft samband við leikmenn og ætluðu sér að græða á veðmálasíðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“