fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Uppalinn hjá Sporting en samdi við ÍBV – Lék fyrir yngri landslið Portúgals

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV í Pepsið-deild karla hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök en liðið samdi við markvörð í dag.

Um er að ræða athyglisverðan leikmann en hann ber nafnið Rafael Veloso og kemur frá Portúgal.

Veloso á að baki fjölmarga leiki fyrir yngri landslið Portúgals en hann er uppalinn hjá stórliði Sporting Lisbon.

Veloso lék þó ekki leik fyrir aðallið Sporting en spilaði þó fyrir Belenenses í úrvalsdeildinni. Þar lék hann aðeins þrjá leiki.

Portúgalinn samdi við lið Valdres í Noregi á síðasta ári en liðið leikur í þriðju efstu deild þar í landi.

Veloso lék fyrir U17, U18, U19 og U20 ára landslið Portúgals á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur