fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Draumaliðið: Leikmenn sem eru fjarverandi í íslenska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu leikmenn sem alla að jafna væru í íslenska landsliðshópnum og margir af þeim lykilmenn verða ekki með í komandi verkefni. Liðið mætir Belgíu og Katar í Brussel.

Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson eru búnir að draga sig út á síðustu klukkustundum og eru tíu leikmenn fjarverandi vegna meiðsla.

Frá því að hópurinn var kynntur þá hafa bæði Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson dregið sig út vegna meiðsla.

Ragnar Sigurðsson, Emil Hallfreðsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Jón Daði Böðvarsson voru ekki í upphaflega hópnum vegna meiðsla.

Sjö af þessum tíu leikmönnum hafa spilað mjög stórt hlutverk í mögnuðum árangri en til að setja saman draumalið þurftum við að finna markvörð.

Í það hlutverk fengum við Frederik Schram sem var í HM hópi Íslands en hefur misst sæti sitt síðan.

Draumaliðið (3-5-2):


Frederik Schram

Birkir Már Sævarsson

Ragnar Sigurðsson

Hólmar Örn Eyjólfsson

Rúnar Már Sigurjónsson

Emil Hallfreðsson

Birkir Bjarnason

Gylfi Þór Sigurðsson

Jóhann Berg Guðmundsson

Björn Bergmann Sigurðarson

Jón Dað Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn