fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Óskabarn þjóðarinnar Aron Einar er stressaður fyrir því að opna sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson er að gefa út ævisögu sína um jólin en þar fer hann yfir söguna sína. Hann kveðst vera dauðstressaður í samtali við Stöð2 Sport.

Bókin kemur út á næstu dögum en Aron Einar er óskabarn þjóðarinnar, hann hefur verið fyirrliði karlalandsliðsins síðustu ár.

Þar hefur liðið náð mögnuðum árangri en Aron Einar varð heimsfrægur á EM í Frakklandi þegar hann var fyrirliði landsiðsins, er liðið náði mögnuðum árangri.

„Það er ekki sjálfgefið að komast á tvö stórmót í röð verandi frá Íslandi. Ég er spenntur fyrir þessu en smá stressaður að fólk kynnist persónunni á bak við íþróttamanninn. Þarna sýni ég hvernig áhuga ég hef á fótbolta og öðrum hlutum. Ég er stressaðari fyrir þessu en að spila fyrir framan 80.000 manns á móti Frakklandi. Það hef ég gert alla ævi. Þetta er öðruvísi hlið á sjálfum mér,“ sagði Aron Einar við Stöð2 Sport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United