fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Systurnar Emilía og Halldóra hissa eftir gjafasendingu: „Hver á þessar nærbuxur?“

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 19. febrúar 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emilía Guðrún Valgarðsdóttir sendi systur sinni Halldóru, sem býr í Norfolk í Virginiu,  pakka með gjöfum og sælgæti á dögunum. Sendingin komst fljótt og örugglega til skila en þær systur urðu þó virkilega hissa þegar bæst hafði við gjafirnar í kassanum.

Halldóra systir sendir mér skilaboð til þess að þakka fyrir gjafirnar en spyr mig í leiðinni hver eigi þessar nærbuxur,

segir Emilía Guðrún mjög hissa.

Hvorki ég né Matti eigum þessar nærbuxur og eftir smá samtal komumst við að því að ekki var bara búið að bæta við nærbuxum heldur líka einhverju nammi og oststykki sem ég kannaðist ekki við.

Emilía segist aldrei hafa lent í slíku áður og veltir því fyrir sér hvort einhver hafi verið að reyna að vera fyndin.

Sælgætið sem búið er að draga hring utan um var bætt við í kassann

Það var ekkert tekið úr kassanum, bara bætt við.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

„Það er hægt að sigra popúlista og öfgahægrihreyfingar“

„Það er hægt að sigra popúlista og öfgahægrihreyfingar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Banaslys á Reykjanesbraut: Var ofurölvi þegar ekið var á hann

Banaslys á Reykjanesbraut: Var ofurölvi þegar ekið var á hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.