fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Byrjunarliði Manchester United lekið á netið – Getur þetta lið unnið City?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Manchester City fær Manchester United í heimsókn.

Það hefur verið mikill munur á gengi liðanna á tímabilinu en City er taplaust fyrir viðureign dagsins.

United var þó með svör á síðustu leiktíð er liðið vann granna sína 3-2 í sömu viðureign.

Enskir miðlar eru búnir að birta byrjunarlið United en útlit er fyrir það að því hafi verið lekið á netið.

Venjan er að byrjunarliðin séu birt klukkutíma fyrir leik en lið United birtist töluvert fyrr.

Það verður að koma í ljós hvort þetta reynist rétt en miðað við fregnirnar byrja hvorki Paul Pogba né Romelu Lukaku fyrir gestina.

Byrjunarliðið: De Gea, Young, Smalling, Lindelof, Shaw, Matic, Herrera, Fellaini, Lingard, Martial, Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah