fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Jói Berg fór meiddur af velli

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í dag sem mætti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni.

Jói Berg er eins og allir vita fastamaður í liði Burnley en entist í aðeins 65 mínútur í markalausu jafntefli í dag.

Sean Dyche, stjóri Burnley, staðfesti það eftir leik að Jói væri að glíma við meiðsli í kálfa.

Dyche gefur ekki upp hversu alvarleg meiðslin eru en hann þurfti að taka vængmanninn af velli í dag.

Þetta gætu verið slæmar fréttir fyrir íslenska landsliðið sem á leiki í mánuðinum gegn Belgíu og Katar.

Jói Berg var valinn í landsliðshópinn en hvort meiðslin hafi áhrif verður að koma í ljós á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Ekkert til í fréttum um leikmann United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn