fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Segist ekki hafa móðgað Mourinho – ,,Þetta var bara óþarfi hjá honum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, leikmaður Juventus, neitar því að hann hafi móðgað Jose Mourinho, stjóra Manchester United í vikunni.

Dybala ræddi við Mourinho eftir 2-1 sigur United gegn Juventus í Meistaradeildinni en Portúgalinn var himinlifandi eftir leikinn.

Mourinho ögraði stuðningsmönnum heimaliðsins sem létu hann heyra það reglulega yfir leiknum.

,,Ég sagði bara að þetta látbragð hans væri óþarfi og að hann gæti sleppt þessu,“ sagði Dybala.

,,Það var óþarfi að skapa verra andrúmsloft en var nú þegar. Stundum ertu móðgaður og það er slæmt en að gera það verra..“

,,Ég sagði honum að þetta væri ekki nauðsynlegt. Ég móðgaði hann ekki, ég sagði þetta við hann og fór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum