fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Furðulegir magavöðvar Ronaldo – Sést gömul hetja þarna?

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, skoraði frábært mark í gær er liðið mætti Manchester United.

Ronaldo var að mæta sínu fyrrum félagi í United en hann lék þar áður en hann samdi við stórlið Real Madrid og svo síðar Juventus.

Portúgalinn hikaði ekki við að fagna marki sínu í 2-1 tapi en hann ákvað að sýna öllum stuðningsmönnum magavöðvana sína.

Ronaldo er í frábæru formi og hefur alltaf verið en hann leggur gríðarlegan metnað í að haldast í sínu besta standi.

Mynd af Ronaldo lyfta upp treyjunni vekur nú athygli en þar má mögulega sjá ‘gamla hetju’ myndast á vöðvum leikmannsins.

Margir vilja meina að þeir sjái andlit Steve Bruce, fyrrum leikmanns United, á myndinni og við getum alveg tekið undir það!

Hér má sjá myndina af Ronaldo og fyrir neðan má sjá Bruce sem var síðast knattspyrnustjóri Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City