fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Pabbinn tók til sinna ráða – Hrinti krakkanum á boltann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á virkilega skemmtilegt myndband í kvöld þar sem má sjá mjög ástríðufullan pabba fylgjast með syni sínum spila fótbolta.

Þessi ágæti strákur stóð á milli stanganna fyrir sitt lið en hann virtist vera ansi villtur á velli.

Faðir leikmannsins stóð fyrir aftan markið að gefa leiðbeiningar en sonur hans var í töluverðum erfiðleikum.

Þegar kom að því að skotið var á markið þá var strákurinn kominn langt frá markinu og gekk í átt að föður sínum.

Pabbinn tók þá til sinna ráða og hrinti stráknum sínum á boltann sem varð til þess að hann náði að verja skotið!

Því miður fyrir feðganna náðu mótherjarnir til boltanns og skoruðu út frákastinu.

Ansi góð tilraun samt!
¨

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið