fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Sagt að Birkir Bjarnason hafi hækkað vel í launum – Þetta þénaði hann á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvað Birkir Bjarnason leikmaður íslenska landsliðsins og Aston Villa þénaði á síðasta ári, 2017. Morgunblaðið í dag fjallar um málið.

Birkir ólst upp í Noregi af stórum hluta en þangað flutti hann 11 ára gamall. Hann lék með Viking Stavanger, lengi vel.

Birkir er launahæsti íþróttamaðurinn frá Rogalandi sem er fjórða stærsta fylkið í Noregi.

Birkir þénaði samkvæmt fréttinni 19,1 milljón norskra króna á síðasta ári en það eru um 277 íslenskar milljónir.

Sagt er að Birkir hafi hækkað um helming í launum á milli ára en í janúar árið 2017 gekk hann í raðir Aston Villa frá Basel.

Það virðist hafa gefið vel í aðra hönd en Birkir er einn besti leikmaður íslenska landsliðsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið