fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Bókin á náttborðinu

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 2. mars 2018 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þrj+ar myndasögur á mínu náttborði:

BLACK BOLT eftir Saladin Ahmed og Christioan Ward: Geim-ofurhetju-fangelsisdrama um einn merkilegasta karakter Marvel (sem var illa túlkaður í nýlegum Inhumans-sjónvarpsþáttum en fær uppreisn æru hér). Miðlungs saga en „goooorgeous art“. 3/5 stjörnur.

EXTREMITY eftir Daniel Warren Johnson: Á yfirborðinu er þetta He-Man/Mad Max/Conan the Barbarian ofbeldisgrautur. Undir niðri gífurlega falleg mannleg saga um fjölskyldubönd og missi. Frábært „art“ líka. 5/5 stjörnur.

BLACK HAMMER efir Jeff Lemire og Dean Ormston: Athyglisvert „ofurhetju-díkonstrúktíon“ sem segir frá gleymdum hetjum sem neyddar eru til að búa í smábæ þar sem ekkert gerist. Jeff Lemire hefur ekki enn tekið feilspor í fallegum skrifum. 4/5 stjörnur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Í gær

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador