fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fókus

Hauststilla – Gróska í norðlensku tónlistarlífi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 25. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hauststilla verður haldin annað árið í röð í fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri.
 
Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi og hafa margir efnilegir listamenn gert vart við sig á undanförnum misserum. Því má með sanni segja að vorið liggi í loftinu í hvað varðar grasrótartónlist á Akureyri. 
 
Markmið hátíðarinnar er að gefa tónlistarfólki tækifæri á að koma fram og spila eigið efni. Lögð er áhersla á hlýja og þægilega stemmningu, lifandi hljóðfæraleik og síðast en ekki síst, frumsamda tónlist.
 
Fram koma:
X Anton Líni 
X Dana Ýr 
X Diana Sus
X Einar Óli
X Flammeus 
X GRINGLO 
X Stefán Elí
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
Fókus
Í gær

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma