fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

20 þúsund herbergi verða úti á sjó á næsta Heimsmeistaramóti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katar er á fullu að undirbúa land sitt fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer eftir rúm fjögur ár í landinu.

Það hefur verið umdeilt að Katar haldi mótið, fjöldi verkamanna hefur látist og búa þeir við slæmar aðstæður og kjör.

Einnig mun mótið í fyrsta sinn fara fram í desember en ekki að sumri til eins og venjan er, ástæðan er of mikill hiti í Katar að sumri til.

Katar undirbýr sig undir að taka á móti fjölda gesta og telur að til þess þurfi um 80 þúsund herbergi til að gista í.

Ekki verður hægt að byggja svo mörg hótel en Katar hefur fundið lausn, 20 þúsund herbergi verða í boði á skemmtiferðaskipum.

Snekkjur verða því út um allt enda er svæðið þar sem leikirnir fara fram ekki stórt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina