fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruce Grobbelaar, fyrrum markvörður Liverpool, er reiður út í Jurgen Klopp, núverandi stjóra liðsins.

Grobbelaar ræðir markvörðinn Loris Karius sem gerði tvö slæm mistök í úrslitum Meistaradeildarinnar í maí.

Eftir mistökin missti Klopp alla trú á Karius og ákvað að lokum að senda hann til Tyrklands.

,,Það leiðinlega fyrir hann er að hann gerði tvö mistök í stærsta leik fótboltans eftir að hafa gert ein mistök í 33 leikjum á undan,“ sagði Grobbelaar.

,,Ég tel ekki að hann hafi fengið rétta meðhöndlun eftir það sem átti sér stað í Úkraínu.“

,,Þegar hann þurfti á stuðningi fólks að halda þá var enginn þarna fyrir hann.“

,,Sem fyrrum markmaður og nú þjálfari, það fyrsta sem þú þarft að gera eftir að markvörður gerir mistök eins og Karius gerði er að sýna honum stuðning.“

,,Ég hef horft á seinna mark Gareth Bale margoft og það lítur út fyrir að Karius hafi bara tekið augun af boltanum.“

,,Það voru eðlileg mistök. Þú eyðileggur ekki markvörð vegna þess. Þú segir honum að hann sé sá besti og þú vinnur í þessu á æfingasvæðinu.“

,,Augljóslega þá er það ekki það sem Jurgen Klopp gerði því Karius spilar í dag fyrir Besiktas. Fjórða besta lið Tyrklands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Adam sagði Halldóri Árna að halda kjafti – Rekinn af velli fyrir það

Adam sagði Halldóri Árna að halda kjafti – Rekinn af velli fyrir það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Í gær

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig