fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Wenger ráðleggur Özil að hætta við að hætta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég tel að Þýskalandi þurfi á Özil að halda,“ segir Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal um sinn gamla lærisvein.

Özil hætti að spila með þýska landsliðinu eftir HM í sumar, hann var ósáttur við það að vera blórabögull.

Özil var gagnrýndur fyrir að taka mynd af sér með forseta Tyrklands, Erdogan.

,,Ég vona að Joachim Löw geti sannfært hann um að koma aftur, Özil er magnaður leikmaður og var ekki versti leikmaður liðsins á HM.“

,,Ég var ekki sáttur með að sjá hann yfirgefa landsliðið, það hverfur smá metnaður í mönnum þegar þeir hafa ekki HM og EM til að undirbúa sig undir.“

,,Ég elska þegar leikmenn eru að gera sitt besta, ef menn eru ekki í landsliðinu þá hverfur eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina