fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Glazer fjölskyldan blandar sér í Pogba-málið – ‘Lionel Messi ensku úrvalsdeildarinnar’

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekki til greina hjá Manchester United að selja miðjumanninn Paul Pogba til Barcelona á Spáni.

Frá þessu er greint í dag en eigandi United, bandaríska Glazer fjölskyldan, mun ekki gefa leyfi á að leikmaðurinn verði seldur.

Barcelona vonast eftir því að fá Pogba á næsta ári en hann er sagður óánægður hjá United þessa dagana.

Glazer fjölskyldan hefur þó sett fótinn niður og talar um Pogba sem ‘Lionel Messi ensku úrvalsdeildarinnar’.

Ed Woodward, stjórnarformaður United, hefur fengið þessi skilaboð og er á sama máli, að Pogba sé ekki til sölu.

Það setur spurningamerki við stjórann Jose Mourinho en það þykir ólíklegt að þeir tveir muni vinna saman mikið lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi