fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Skulda Íslendingar Bretum afsökunarbeiðni?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. október 2018 14:00

Forfeður okkar trúðu mun fyrr á Óðinn en áður hefur verið talið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að Hannes skilaði skýrslunni um erlend áhrif bankahrunsins hefur hann og fleiri sagt að Bretar skulduðu Íslendingum afsökunarbeiðni vegna hryðjuverkalaganna þekktu, sem þeir beittu Íslendinga.

Margir, þar á meðal Gylfi Magnússon, fyrrverandi ráðherra, hafa hins vegar bent á að Bretar myndu aldrei gera það, þeir myndu ekki vita hvar þeir ættu að byrja. Syndir þeirra og stríð eru það mörg.

Spurningin er sú hvort Íslendingar skuldi Bretum einnig afsökunarbeiðni, fyrir mun alvarlegra mál. Það er innrásir, dráp og þrælahald á tímum víkinganna. Nýleg DNA-rannsókn, sem Sunna Ebeneserdóttir hjá Háskóla Íslands gerði í samvinnu við Decode, sýndi fram á mikinn innflutning fólks frá Bretlandi og Írlandi, og sérstaklega kvenna.

Árið 2007 var greint frá því að Brian Mikkelsen, danski menningarmálaráðherrann, hefði beðist afsökunar á framferði víkinga í opinberri heimsókn til Dublin. Hann þvertók síðan fyrir að hafa beðist afsökunar á því. „Við getum ekki beðist afsökunar á því sem gerðist fyrir þúsund árum. Þannig hegðaði fólk sér í gamla daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir