fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Verða þrjár breytingar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 12:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á erfitt verkefni fyrir höndum. Hann þarf að rífa íslenska liðið eftir 6-0 tap gegn Sviss í Þjóðadeildinni á laugardag.

Erfitt verkefni er á morgun þegar næst besta landslið í heimi, Belgía heimsækir Laugardalsvöll. Ef liðið spilar eins og á laugardag er ljóst að úrslitin gætu orðið ljóst.

Hamren hefur boðað breytingar á byrjunarliði sínu og verður að tejast ansi líklegt að hann spili bara með einn framherja.

Birkir Bjarnason glímir við meiðsli í baki en vonast er til að hann geti spilað og þá er Emil Hallfreðsson heill heilsu eftir meiðsli.

Hér að neðan má sjá líklegt byrjunarlið að mati 433.is

Líklegt byrjunarlið Íslands:

Hannes Þór Halldórsson

Birkir Már Sævarsson
Ragnar Sigurðsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon

Theodór Elmar Bjarnason
Birkir Bjarnason
Emil Hallfreðsson
Rúrik Gíslason

Gylfi Þór Sigurðsson

Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur