fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

Mourinho: Ed Woodward vann í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hrósaði nokkrum leikmönnum í dag eftir 2-0 sigur liðsins á Burnley.

Mourinho var undir pressu fyrir leikinn í dag en talað var um að hann þyrfti að ná í úrslit til að forðast sparkið.

Portúgalinn var afar ánægður eftir sigurinn og hrósaði sérstaklega þeim Marouane Fellaini, Victor Lindelof og Chris Smalling.

,,Það voru margir sem stóðu sig vel en ég myndi segja það að Fellaini hafi verið einn sá mikilvægasti fyrir liðið, ásamt Smalling og Lindelof, þeir mynduðu frábæran hóp. Luke Shawá átti einnig mjög góðan leik,” sagði Mourinho.

,,Ég er hæstánægður og ég held að einhverjir af ykkur hljóti að vera vonsviknir. Þetta var góð frammistaða frá fyrstu snertingu.”

,,Ég hef mikið pláss á hliðarlínunni til þess að taka viðbrögðum stuðningsmanna. Þjálfarinn er ekki mikilvægur, leikmennirnir eru það.

Einnig var Mourinho spurður út í hvort hann hafi séð borða fljúga yfir leikvanginn en talað var um að stuðningsmenn myndu óska eftir því að hann yrði rekinn á þann hátt.

,,Ég horfi ekki upp til himins nema að ég sé að biðja Guð um hjálp. Ég sá hann ekki en Ed Woodward vann í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“