fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Inkasso-deildin: HK fór illa með Þór – Selfoss burstaði Hauka

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK vann stórsigur í Inkasso-deild karla í dag er liðið fékk Þór í heimsókn í toppslag 17. umferðar.

Zeiko Lewis, lánsmaður frá FH, skoraði tvö mörk fyrir HK í leiknum en liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á gestunum frá Akureyri.

ÍA er þó enn á toppi deildarinnar en liðið heimsótti ÍR fyrr í dag. Þeir gulu unnu góðan 2-0 útisigur og eru einu stigi á undan HK.

Selfoss vann þá mikilvægan 5-0 sigur á Haukum í botnbaráttunni og Leiknir Reykjavík gerði góða ferð á Grenivík og vann Magna, 1-0.

HK 4-1 Þór
1-0 Brynjar Jónasson
2-0 Zeiko Lewis
3-0 Zeiko Lewis
4-0 Brynjar Jónasson
4-1 Jóhann Helgi Hannesson

ÍR 0-2 ÍA
0-1 Stefán Teitur Þórðarson
0-2 Jeppe Hansen

Selfoss 5-0 Haukar
1-0 Hrvoje Tokic
2-0 Hrvoje Tokic
3-0 Kristinn Pétursson(sjálfsmark)
4-0 Guðmundur Axel Hilmarsson
5-0 Hrvoje Tokic

Magni 0-1 Leiknir R.
0-1 Ólafur Hrannar Kristjánsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi