fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Leynd yfir Kínafundi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. ágúst 2018 19:00

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis. Mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði með sendinefnd alþjóðadeildar kínverska kommúnistaflokksins og fór sá fundur afar leynt. Áður en DV flutti fregnir af fundinum hafði einungis verið fjallað um hann á kínverskum miðlum.

Enn hefur engin tilkynning borist um fundinn á vef Alþingis en síðasta tilkynning frá Steingrími J. Sigfússyni þingforseta var sú að Pia Kjærsgaard, hinn umdeildi danski þingforseti, tæki þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins.

Steingrímur var lengi þingmaður Alþýðubandalagsins sem var upprunalega kosningabandalag Hannibals Valdimarssonar og Sósíalistaflokksins, áður Kommúnistaflokksins. Rætur Steingríms liggja því í þeirri hugmyndafræði.

Sendinefnd kínverska kommúnistaflokksins hefur sérstakt hlutverk í að þrýsta á stjórnmálamenn víðs vegar um heim í málefnum sem snerta Kína, til dæmis varðandi Taívan og Suður-Kínahaf. Þess vegna vakna spurningar um af hverju þessi leynd þingforsetans stafar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sérsveitin send inn í ranga íbúð

Sérsveitin send inn í ranga íbúð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina