fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

5 Ættliðir hlaupa í minningu Einars Darra – Sú yngsta 5 ára, sú elsta 92 ára

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Darri Óskarsson, 18 ára ungur dásamlegur drengur í blóma lífsins var bráðkvaddur á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn eftir ofneyslu lyfsins OxyContin. Fjölskylda og vinir Einars Darra eru búin að stofna minningarsjóð í nafni hans sem stendur fyrir og styrkir baráttuna, #egabaraeittlif, sem berst gegn fíkniefnum, með áherslu á misnotkun lyfja meðal ungmenna á Íslandi.
 
Fjölmargir einstaklingar ætla að hlaupa til styrktar Minningarsjóðs Einars Darra í Reykjavíkurmaraþoninu næstkomandi laugardag, þar á meðal eru 5 ættliðir í kvenlegg, Pálína Bjarnadóttir, 92 ára, Sigrún Anna Einarsdóttir, 69 ára, Bára Tómasdóttir, 48 ára, Andrea Ýr Arnarsdóttir, 27 ára, og Ísabella Rós Pétursdóttir, 5 ára.
 
„Með þessu viljum við fjölskylda Einars Darra varpa ljósi á það að við Íslendingar, þurfum öll að standa saman ungir sem aldnir og í sameiningu getum við snúið við þessari þróun í misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum og öðrum fíkniefnum. Áheit sem berast okkur og öðrum sem hlaupa til styrktar Minningarsjóðs Einars Darra munu vera vel nýtt í þeim forvarnar verkefnum sem framundan eru hjá baráttunni #egabaraeittlif,“ segir Bára, móðir Einars Darra.
 
Þegar þetta er skrifað, á þriðjudegi kl. 15, eru 162 einstaklingar sem ætla að hlaupa fyrir Minningarsjóðinn, en enn gæti bæst í hópinn þar sem skráning er opin þar til kl. 13 á fimmtudag.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Sjokk í Frakklandi – Áhrifavaldur lést í beinni útsendingu

Sjokk í Frakklandi – Áhrifavaldur lést í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk