fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Guðmundur með tvö er Stjarnan fór á toppinn – Keflavík kom engum á óvart

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 19:53

Jóhan fagnar með bróður sínum Daníel Laxdal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan er komin á toppinn í Pepsi-deild karla eftir sigur á Fylki í 15. umferð deildarinnar í kvöld.

Stjarnan hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en Guðmundur Steinn Hafsteinsson gerði bæði mörkin.

Fylkismenn voru manni færri í um 20 mínútur en Elís Rafn Björnsson fékk beint rautt spjald fyrir tæklingu á 71. mínútu leiksins.

Hilmar Árni Halldórsson gat skorað sitt 16. mark í sumar í kvöld en hann klikkaði óvænt á vítaspyrnu undir lokin.

Botnlið Keflavíkur kom engum á óvart í kvöld og tapaði 3-0 fyrir KA en Keflavík er enn án sigurs á botnu deildarinnar.

Elfar Árni Aðalsteinsson gerði tvö mörk úr víti fyrir KA í Keflavík og Ásgeir Sigurgeirsson skoraði eitt.

Við fengum þá ekkert mark á Alvogen vellinum í Vesturbæ þar sem KR og Fjölnir gerðu
markalaust jafntefli.

Fylkir 0-2 Stjarnan
0-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson(81′)
0-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson(90′)

Keflavík 0-3 KA
0-1 Elfar Árni Aðalsteinsson(víti, 23′)
0-2 Ásgeir Sigurgeirsson(30′)
0-3 Elfar Árni Aðalsteinsson(víti, 57′)

KR 0-0 Fjölnir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Adam sagði Halldóri Árna að halda kjafti – Rekinn af velli fyrir það

Adam sagði Halldóri Árna að halda kjafti – Rekinn af velli fyrir það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Í gær

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig