fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

MATRIXXMAN : Einn færasti techno útsetjari heims spilar á Íslandi

Guðni Einarsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 19:00

Matrixxmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laugardaginn 21 júlí mun Bandaríski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Charles Duff, betur þekktur sem MATRIXXMAN, spila á skemmtistaðnum Húrra í Reykjavík.

MATRIXXMAN skaust upp á techno himininn árið 2015 með plötunni „Homesick“ á útgáfufyrirtækinu Ghostly International. Í kjölfarið varð hann fastaplötusnúður á einum frægasta raftónlistarklúbbi heims Berghain í Berlín ásamt því að útsetja nýjustu Depeche Mode plötuna “Spirit”.

MATRIXXMAN hefur vakið mikla athygli sem plötusnúður og þá einnig sem einn allra færasti techno útsetjari dagsins í dag.

Ásamt MATRIXXMAN koma fram raftónlistarmennirnir og plötusnúðarnir Exos og Lafontaine.

Dansveislan hefst kl. 22:00 og er frítt inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun