fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433

Tveir lykilmenn framlengja við Tottenham

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham á Englandi hefur framlengt samning tveggja leikmanna fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni.

Fyrr í dag skrifaði sóknarmaðurinn Heung-min Son undir nýjan samning sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022.

Son hefur komið reglulega við sögu hjá Tottenham heftir að hafa komið til félagsins árið 2015 frá Bayer Leverkusen.

Son er 26 ára gamall en hann hefur gert 30 deildarmörk í 99 leikjum fyrir Lundúnarliðið.

Erik Lamela hefur þá einnig krotað undir nýjan samning við Tottenham til ársins 2022.

Lamela hefur ekki spilað mikið síðustu tvö tímabil vegna meiðsla en vonast til að koma sterkur inn á nýju tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tuchel vill taka við Manchester United

Tuchel vill taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Í gær

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný