fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Rokkhátíðin Eistnaflug býður upp á fleira en rokk – Sjósund, jóga, fyrirlestrar, hlaup

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 14. júlí 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rokkhátíðin Eistnaflug í Neskaupstað er haldin nú um helgina, en hátíðin er sú fjórtánda í röðinni og lýkur aðfararnótt laugardags.

Síðasti dagurinn er í dag og er boðið upp á margt fleira en bara rokk: sjósund, luftgítarkeppni,sparkmót og bjórjóga er til dæmis á dagskrá í dag. Finna má myndir á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #eistnaflug2018.

Flúrarar á vegum Bleksmiðjunnar eru á staðnum

Tónleikar byrja síðan kl. 16. Þeir sem hafa ekki enn keypt sér miða geta keypt partýpassa við hurð á 6.000 kr. frá kl. 22:30 . Gus Gus, Agent Fresco og DJ Fahrenheit & Amma andskotans trylla lýðinn og halda uppi fjörinu fram á nótt.

Gestir geta nálgast hátíðarapp hér og þannig verið með dagskrána í símanum alla helgina.

Myndirnar eru frá fimmtudagskvöldinu og teknar af Hjalta Árna.

Vintage Caravan: Alexander Örn Númason
Vintage Caravan: Óskar Logi Ágústsson
Vintage Caravan
Order
Order
Order
Order
Order
Une Misére
Une Misére
Une Misére
Une Misére
Une Misére
Une Misére
Une Misére

HateSphere
HateSphere
HateSphere

HateSphere
HateSphere
HateSphere
HateSphere
HateSphere
HateSphere

HateSphere

HateSphere
HateSphere
WATAIN
WATAIN
WATAIN
WATAIN
WATAIN

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Þessu bjóst mannfjöldinn ekki við þegar Elsa 5 ára mætti – Sjáðu myndbandið sem færir þér jólaandann

Þessu bjóst mannfjöldinn ekki við þegar Elsa 5 ára mætti – Sjáðu myndbandið sem færir þér jólaandann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra