fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Ragga Hólm, BLKPRTY og Kiló í beinni á DV sjónvarp

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragga Hólm, Kilo og BLKPRTY spila í beinni á DV sjónvarp og er einnig sent út í beinni útsendingu á Facebook-síðu DV.
Ragga þreytti frumraun sína í rappi árið 2017 með Reykjavíkurdætrum og var í kjölfarið tekin inn í hljómsveitina. Hefur sú öfluga rappsveit sem eingöngu er skipuð konum ferðast um Evrópu og hafa spilað fyrir hátt í tuttugu þúsund manns. Ragga fékk einnig góðar viðtökur á Secret Solstic Þá sameinuðu þau krafta sína Ragga Hólm og Kiló. Í kjölfarið ákvað Ragga að gefa út plötu og má segja að sólóferilinn sé hafinn af fullum þunga. Garðar Eyfjörð Sigurðsson er kallaður Gæi eða Gassi. Í rappheiminum gengur hann undir listamannsnafninu Kilo og á Snapchat er hann KiloKefCity. Kilo hefur rappað lengi en ýmislegt hélt aftur af honum í upphafi ferilsins. Núna er hann rísandi stjarna í íslenskri tónlist og ein af vinsælustu Snapchat-stjörnum landsins.

Þríeikið  spila núna saman í beinni á DV.is

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/10156810517903322/?notif_id=1531488283576241&notif_t=live_video_explicit

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna