fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025

Bjarki endaði í 21. sæti á EM áhugakylfinga í Hollandi

Arnar Ægisson
Föstudaginn 29. júní 2018 19:06

Aron Snær, Bjarki og Gísli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Snær Júlíusson úr GKG, Bjarki Pétursson úr GB og Gísli Sveinbergsson úr GK voru á meðal 144 keppenda á Evrópumót áhugamanna. Mótið hófst á miðvikudag og fór það fram á Royal Hague Golf & Country Club, í Hollandi.

Alls voru leiknar 72 holur á fjórum keppnisdögum og komust 60 efstu í gegnum niðurskurðinn að loknum þriðja keppnisdeginum.

Bjarki Pétursson endaði í 21. sæti á -1 samtals, (71-75-69-72) (-1). Frábær árangur hjá Bjarka enda eru bestu áhugakylfingar Evrópu á meðal keppenda.

Á golf.is kemur fram að Gísli og Aron Snær komust ekki í gegnum niðurskurðinn en þeir bættu leik sinn jafnt og þétt eftir fyrsta hringinn sem reyndist þeim dýrkeyptur.

Það er að miklu að keppa á þessu móti. Sigurvegarinn fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á carnoustie í júlí á þessu ári. Daninn Nicolai Höjgaard sigraði á -7 samtals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir á Austurvelli – Blóðpollur á afmörkuðu svæði

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir á Austurvelli – Blóðpollur á afmörkuðu svæði
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“