fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Kim Jong-un bannar kaldhæðni

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 10. september 2016 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarinn sólarhringur eða svo hefur verið viðburðaríkur í lífi einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un. Eins og greint hefur verið frá sprengdu Norður-Kóreumenn kjarnorkusprengju í fyrrinótt og nú berast fregnir af því að einræðisherrann hafi bannað kaldhæðni í landinu.

Breska blaðið Independent fjallar um þetta og segir að bannið eigi við þegar landsmenn ræða sín á milli um leiðtoga þjóðarinnar, títtnefndan Kim Jong-un.

Jafnvel óbein gagnrýni á yfirvöld hefur verið bönnuð, en Independent vísar í fréttir Radio Free Asia í Suður-Kóreu. Samkvæmt þessum sömu fréttum var þessi nýjung kynnt landsmönnum ekki alls fyrir löngu. Var það gert á fjölmörgum fjöldasamkomum sem haldnar hafa verið í landinu að undanförnu.

Svo virðist vera sem almenningur í Norður-Kóreu sé hægt og bítandi að opna augu fyrir því ástandi sem ríkir í landinu. Þannig megi greina aukningu í tilfellum þar sem almenningur sýnir mótþróa eða sýnir í verki að það sé ósammála þeirri stefnu sem yfirvöld í Norður-Kóreu hafa tekið, til dæmis með algjörri einangrunarstefnu frá alþjóðasamfélaginu. Þannig hafi til dæmis tilfelli veggjakrots aukist í landinu þar sem yfirvöldum er sendur tónninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?