fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025

Valdís Þóra á meðal 20 efstu á LET mótinu í Tælandi

Arnar Ægisson
Föstudaginn 22. júní 2018 08:05

Hlynur Geir Hjartarson og Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/seth@golf.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valdís Þóra Jónsdóttir hóf leik í gær á LET Evrópumótaröðinni en að þessu sinni er keppt í Tælandi. Valdís er á meðal topp 20 þegar þetta er skrifað en hún er á -2 samtals eftir 36 holur og er öruggm með að komast í gegnum niðurskurðinn.

Íslandsmeistarinn 2017 hefur leikið báða hringina á 71 höggi eða -2.

Staðan:

Mikill hiti og raki er á keppnissvæðinu og er Valdís Þóra nokkuð heppinn að fá fyrsta rástímann og getur hún leikið megnið af hringnum áður en hitastigið nær hámarki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir á Austurvelli – Blóðpollur á afmörkuðu svæði

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir á Austurvelli – Blóðpollur á afmörkuðu svæði
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“