fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Þetta er spá Paul Merson fyrir leikinn gegn Nígeríu í dag

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 22. júní 2018 07:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eru fá lið betri í því en Ísland að setja leikinn þannig upp að það tapi ekki – en íslenska liðið þarf að vinna þennan leik,“ segir Paul Merson, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og sparkspekingur Sky, um leik Íslands og Nígeríu í Volgograd í dag.

Paul, sem lék yfir 20 landsleiki fyrir England á sínum tíma og í tólf ár með Arsenal, spáir því að Ísland vinni 1-0 og setji Argentínu í mjög erfiða stöðu.

„Ef Ísland vinnur verður Argentína með bakið upp við vegg. Ég tippa á það að Ísland vinni vegna þess að nígeríska liðið var skelfilegt á móti Króatíu,“ segir hann á vef Sky.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Í gær

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?