fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
FókusKynning

Velgengnin heldur áfram á nýjum stað að Ármúla 42

Kynning

Adams Pizza & grill

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 15. ágúst 2016 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um árabil hefur Adams Pizza og grill notið mikilla vinsælda að Seljabraut 54 en snemma í sumar opnaði Adam nýjan stað að Ármúla 42 og hefur hann líka slegið í gegn. Þar er huggulegur matsalur fyrir 34 manns og margir njóta veitinga á staðnum. Einnig er hægt að taka með eða fá sent en fyrirtækið hefur nýlega fest kaup á tveimur nýjum, vel merktum og fallegum sendibílum frá Brimborg.

Adams Pizza & grill býður upp á steinbakaðar pitsur, þykka hamborgara, kótelettur, salöt, ís og kaffi. Einnig er barnamatseðill enda er staðurinn vinsæll á meðal fjölskyldufólks. Hann er ekki síður vinsæll á meðal vinnandi fólks í nágrenninu sem sækir staðinn stíft og er þess vegna sérstaklega mikið að gera í hádeginu.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Adam sjálfur er með 25 ára reynslu í veitingabransanum og nýlega réð hann til starfa mann með 20 ára reynslu og reka þeir staðina tvo saman. Opið er alla daga á Adams Pizza og grill frá kl. 11 fyrir hádegi til miðnættis. Hægt er að panta með því að hringja í síma 533 1414 en einnig er hægt að panta beint á netinu, sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7