fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Fyrsti laxinn kominn úr Kjósinni

Gunnar Bender
Föstudaginn 15. júní 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Fyrsti laxinn var að koma á land áðan í Kjósinni en hann veiddist í Laxfossi neðan megin,“ sagði Haraldur Eiríksson er við heyrðum í honum rétt áðan við Laxfossinn skömmu eftir að fiskurinn kom á land.

Kalt var í veðri við Laxá í morgun, ekki nema 6 stiga hiti, og af þeim sökum hefur laxinn tekið grannt.

,,Það var Óðinn Elísson sem veiddi fiskinn og þetta var 14 punda fiskur sem tók svarta fransis númer 12 en áður höfum veiðimenn misst fjóra laxa. Fiskurinn hafði sig ekki mikið í frammi en fyrsti laxinn er kominn á land þetta sumarið í Kjósinni,“ sagði Haraldur ennfremur.

 

Mynd. Óðinn Elísson með fyrsta laxinn í Laxá í Kjós á þessu sumri. Mynd Haraldur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sigurður Orri nýr framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins

Sigurður Orri nýr framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum

Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður