fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Mjög ólíklegt að Alisson fari til Liverpool

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júní 2018 19:05

Verður samkeppnin mikil á milli Alisson og Alison?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mjög ólíklegt að markvörðurinn Alisson Becker sé á leið til Liverpool í sumarglugganum.

Sky Sports greinir frá þessu í dag en þessi 25 ára gamli leikmaður hefur mikið verið orðaður við Liverpool.

Alisson hefur staðið sig vel með liði Roma á Ítalíu og hefur nú þegar spilað 26 landsleiki fyrir Brasilíu.

Alisson gæti þó verið á förum frá Roma í sumar þó að félagið vilji alls ekki missa hann.

Samkvæmt Sky verður það þó ekki Liverpool sem fær leikmanninn en Jurgen Klopp er staðráðinn í því að fá inn nýjan markvörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af