fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Sexfætt lamb fæddist í Eyjafirði – Gat hvorki gengið né tekið spena

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 18. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snemma í maí árið 1963 fæddist sexfætt lamb á bænum Neðri Vindheimum í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði.

Ærin bar tveimur lömbum og var annað lambið eðlilegt í alla staði að sögn eigandans Jóhannesar Jóhannessonar bónda.

Lambið vanskapaða fæddist með tvo aukafætur að framanverðu og komu þeir samgrónir að mestu framan úr bringu þess, milli hinna framfótanna.

Lambið gat hvorki gengið né tekið spena móður sinnar og brá Jóhannes því á það ráð að gefa því kúamjólk úr pela.

Mjög sjaldgæft er á Íslandi að lömb fæðist með sex fætur og lifi.

Lambið á Neðri Vindheimum lifði þó í nokkra daga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“
Fókus
Í gær

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni
Fókus
Í gær

Dánarorsök Ozzy Osbourne kunngerð

Dánarorsök Ozzy Osbourne kunngerð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er 55 ára – og lifi lífinu á eigin forsendum“

„Ég er 55 ára – og lifi lífinu á eigin forsendum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jón Axel mærir – „Þetta eru hjón með fallegt hjarta“

Jón Axel mærir – „Þetta eru hjón með fallegt hjarta“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“