fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Fylkir staðfestir að Ólafur Ingi sé mættur heim – Dramatískt myndband

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. maí 2018 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason hefur skrifað undir hjá Fylki og mun hefja leik með liðinu eftir HM í Rússlandi.

Ólafur fær leikheimild 15. júlí en hann hefur átt langan feril í atvinnumennsku.

Ólafur lék síðast með Karabükspor en hann er 35 ára gamall.

Hann ólst upp í Fylki og lék síðast með liðinu sumarið 2003.

Ólafur lék með Arsenal og fleiri liðum í atvinnumennsku en hannn er á leið á HM.

Kári Árnason samdi við Víking á dögunum og því verða þrír í HM hópi Íslands sem leika í Pepsi deildinni en að auki er Birkir Már Sævarsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“