fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Óli Kalli fékk loksins tækifæri og tryggði Val sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 2-1 Breiðablik
0-1 Aron Bjarnason(13′)
1-1 Patrick Pedersen(62′)
2-1 Ólafur Karl Finsen(87′)

Síðasta leik dagsins í Pepsi-deild karla var nú að ljúka en það fór fram stórleikur á Origo-vellinum.

Íslandsmeistarar Vals tóku þá á móti toppliði Breiðabliks í leik sem endaði með 2-1 sigri Valsmanna.

Aron Bjarnason skoraði fyrra mark leiksins fyrir Blika en hann kom boltanum í netið snemma í fyrri hálfleik.

Danski framherjinn Patrick Pedersen sá svo um að jafna fyrir Val með marki á 62. mínútu leiksins.

Það var svo varamaðurinn Ólafur Karl Finsen sem tryggði Val stigin öll með marki undir lok leiksins. Ólafur hafði verið inná í þrjár mínútur og var þetta hans fyrsta innkoma í sumar.

Þetta var fyrsta tap Breiðabliks í sumar en liðið er þó enn á toppnum. Valur er nú aðeins tveimur stigum frá toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Í gær

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað