fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Einkunnir úr leik Víkings R. og Fjölnis – Birnir bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir vann sterkan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið heimsótti Víking Reykjavík í sjöttu umferð.

Fjölnismenn voru sterkari aðilinn í leik kvöldsins og unnu að lokum 2-0 útisigur.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Víkingur R:

Andreas Larsen 6
Jorgen Richardsen 4
Halldór Smári Sigurðsson 5
Alex Freyr Hilmarsson 5
Sölvi Geir Ottesen 4
Rick Ten Voorde 4
Bjarni Páll Linnet Runólfsson 5
Arnþór Ingi Kristinsson 5
Nikolaj Hansen 5
Davíð Örn Atlason 5
Vladimir Tufegdzic 4

Varamenn:
Gunnlaugur Hlynur Birgisson 5
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson 5
Örvar Eggertssson 5

Fjölnir:
Þórður Ingason 6
Mario Tadejevic 6
Bergsveinn Ólafsson 7
Birnir Snær Ingason 8
Igor Jugovic 7
Þórir Guðjónsson 7
Almarr Ormarsson 8
Arnór Breki Ástþórsson 6
Valmir Berisha 6
Hans Viktor Guðmundsson 7
Guðmundur Karl Guðmundsson 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum