fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Kevin Wimmer farinn til Þýskalands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Kevin Wimmer hefur skrifað undir samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Hannover.

Þetta var staðfest í dag en þessi 25 ára gamli leikmaður skrifar undir lánssamning út næstu leiktíð.

Wimmer kom til Stoke síðasta sumar frá Tottenham fyrir 18 milljónir punda en þótti ekki standa undir væntingum.

Wimmer spilaði aðeins 19 leiki fyrir Stoke og spilaði ekkert undir stjórn Paul Lambert hjá félaginu.

Stoke féll úr efstu deild á síðustu leiktíð og mun austurríski landsliðsmaðurinn nú snúa aftur til Þýskalands þar sem hann þekkir vel til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar