fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Stökk í höfnina við Miðbakka

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 27. maí 2018 09:45

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður stökk í sjóinn af höfninni við Miðbakka klukkan tvö í nótt. En þegar lögregla og slökkvilið kom á staðinn hafði maðurinn synt í land. Ekki er vitað af hverju maðurinn gerði þetta.

Þetta var ekki eina útkall slökkviliðsins því eins og áður var greint frá kom upp eldur í íbúð á sjöttu hæð í Gullsmára 7 í Kópavogi á tíunda tímanum í gærkvöldi. Þrír bílar mættu á svæðið og var eldurinn slökktur um klukkan 21:20. Einn var fluttur af vettvangi í sjúkrabíl.

Um klukkan tvö kom upp eldur í fjölbýlishúsi við Eyjabakka. Nágranni náði að slökkva eldinn áður en slökkvilið kom á staðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið