fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Vigdís sá draug: „Þar ruggaði ruggustóll af sjálfum sér“

„Með gríðarlega sterkt innsæi“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. júlí 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vigdís Hauksdóttir er að hætta á Alþingi. Hún tilkynnti ákvörðun sína í byrjun vikunnar og ætlaði allt að verða vitlaust á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Allir hafa nefnilega skoðun á henni. Ragnheiður Eiríksdóttir hitti þessa umdeildu konu og ræddi um ferilinn og ýmislegt fleira.

Hvað með yfirskilvitleg fyrirbæri, hefurðu til dæmis séð draug?

„Já, ég er mjög trúuð á slíkt. Ég er meira að segja mjög næm sjálf. Ég finn á mér hluti og er með gríðarlega sterkt innsæi. Ég sá draug í barnaskólanum sem ég gekk í. Þar ruggaði ruggustóll af sjálfum sér og það var alltaf umgangur uppi á lofti þó að enginn væri þar.

Þá er Vigdís sannfærð um líf eftir dauðann og hún trúir á orku og kraft til dæmis í Snæfellsjökli.

„Við sem erum fædd hér á Íslandi höfum ákveðna orku til að bera og erum kannski framar öðrum þjóðum í innsæi. Við getum myndað svo mikla orku eins og sást til dæmis síðast á EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Í gær

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina