fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025

Vigdís kaus í Hlíðaskóla:„Þetta er stór kjörseðill“

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 26. maí 2018 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins og fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins, kaus í Hlíðaskóla klukkan 11:00 í dag. „Þetta er stór kjörseðill“ sagði hún.

Vigdís spilaði mikinn sóknarleik í umræðuþætti Ríkisútvarpsins í gær þegar hún gagnrýndi Dag B. Eggertsson og núverandi meirihlutaflokka fyrir hægagang í húsnæðismálunum. „Á síðustu átta árum hafa ekki verið byggðar jafn fáar íbúðir í Reykjavík síðan 1929“ sagði Vigdís og lét oft að sér kveða þegar rætt var um húsnæðismálin. Hún lenti hins vegar í vörn þegar spyrlarnir þjörmuðu að henni varðandi samgöngumálin.

Miðflokkurinn hefur verið að mælast með einn eða tvo fulltrúa í skoðanakönnunum undanfarnar vikur. Í báðum könnunum gærdagsins var flokkurinn með á milli fimm og sex prósent og einn fulltrúa kjörinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segir alið á ótta gagnvart Evrópusambandinu – „Vér vesalingar“

Segir alið á ótta gagnvart Evrópusambandinu – „Vér vesalingar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Högg í maga Valsara
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“