fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Logi: Kári Árna þarf að hafa fyrir því að komast í liðið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var ánægður með spilamennsku sinna manna í kvöld eftir markalaust jafntefli við Breiðablik.

,,Mér fannst við svara kallinu ágætlega. Við vorum góðir í dag og sköpuðum okkur færi, sérstaklega í byrjun leiks,“ sagði Logi.

,,Það er alltaf markmiðið að fara í alla leiki án þess að fá á sig mark og það tókst okkur en við þurftum að nýta færin betur.“

,,Ég var ekki rólegur þegar það er skotið í slá og skallað í stöng, það er ekki hægt að vera rólegur þá,“ sagði Logi svo um lok leiksins þar sem Blikar ógnuðu mikið.

,,Kári Árnason verður að hafa fyrir því að komast í liðið. Það er alltaf pláss fyrir góða menn, þú veist það.“

Nánar er rætt við Loga hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina