fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Þorgrímur gefur út Íslenska kraftaverkið – á bak við tjöldin

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 8. maí 2018 22:00

Þorgrímur Þráinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson hefur nú gefið út nýja bók, sem að þessu sinni er persónuleg frásögn hans, hans upplifun af því að hafa unnið með landsliðinu í fótbolta í 11 ár.

„Ég skrifaði bókina með leyfi leikmanna, þjálfara og starfsmanna, því það er ekki sjálfgefið að leyfa fólki að skyggnast á bak við tjöldin,“ segir Þorgrímur. Myndin er ekki myndabók, heldur sögubók.

„Ég átti ekki hugmyndina að Íslenska kraftaverkinu heldur norskt forlag sem vildi fá að vita hvað væri að gerast í þessum landsliðshópi; hvers vegna þessi frábæri árangur? Og forlagið vildi frá persónulega frásögn þannig að bókin er ekki síður skrifuð fyrir fólk sem vill forvitnast um kemestríuna í hópnum, fíflaskapinn, gleðina, vináttuna, einbeitinguna, auðmýktina. Íslenska kraftaverkið færir lesendur nær landsliðinu en nokkru sinnum fyrr. Hver vill ekki sitja á fremsta bekk með eyrun opin?“

Útgáfufögnuður verður næsta mánudag, 14. maí og er öllum boðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala