fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fókus

TÍMAVÉLIN: Stálu rófum og þeyttu káli

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 29. apríl 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Beykir Jónsson var þekktur maður í Reykjavík á þriðja áratug 20. aldar, meðal annars vegna dýraverndunar og tíðra skrifa í blöðin en hann var þá á sjötugsaldri.

Í ágúst 1922 varð hann fyrir slíkum átroðningi nokkurra strákgutta að hann hótaði þeim í Vísi.

Í fréttinni kom fram að prakkararnir kæmu í garðinn hjá Jóni klukkan ellefu að kvöldi þegar hann og kona hans væru sofnuð og vektu þau með hávaða; þeir tröðkuðu niður garðinn, stælu rófum og þeyttu káli út um allt.

„Ef þessum látum linnir ekki, ætlar Jón að leita aðstoðar lögreglunnar og fá menn til að sitja fyrir strákunum og láta þá sæta sektum fyrir spellvirki þeirra. Líka mun hann auglýsa nöfn þeirra á sínum tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Helgi Seljan og pabbabrandarinn sem endaði á prenti

Helgi Seljan og pabbabrandarinn sem endaði á prenti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elizabeth Hurley afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti

Elizabeth Hurley afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf