fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Juventus að gefast upp á Emre Can

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er að gefast upp á því að Emre Can miðjumann Liverpool til félagsins í sumar.

Ítalskir fjölmiðlar segja í dag að Juventus sé búið að gefa upp vonina.

Félagið bað Emre Can um svar innan tíu daga en ekkert svar kom frá kappanum.

Can verður samningslaus í sumar og getur því farið frítt frá Liverpool í sumar.

Hann hefur ekki viljað framlengja við Liverpool en heldur ekki skrifa undir hjá öðru félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Í gær

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni