fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Þarf að friða íbúa Miðbæjarins?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 23. mars 2017 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér segir frá því að íbúum Miðborgarinnar fækki mikið. Við förum að verða eins og geirfuglinn eða fólkið sem einu sinni bjó á Hornströndum.

En er ekki nauðsynlegt að halda Miðbænum í byggð? Þarf ekki að vera eitthvað fólk sem túristarnir geta fylgst með að starfi og leik. Fólk sem er ekki klætt í flís eins og það sé á leiðinni upp á jökul. Og til að segja þeim til vegar, aðstoða þá við innkaup í Bónus, hjálpa þeim við stöðumæla og segja þeim hvar er að finna hraðbanka.

Þetta eru nokkur af verkefnunum sem íbúarnir hérna í Miðbænum sinna. Við lendum líka mjög oft í því að vera á mynd hjá ferðamönnum, hvort sem við kærum okkur um það eða ekki.

Það er semsagt spurning hvort ekki þurfi að vernda íbúa Miðbæjarins. Slá um þá skjaldborg. Friða þá jafnvel.

Mætti jafnvel hugsa sér einhvers konar búsetustyrki – eða staðaruppbót?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sérstakur fulltrúi Valhallar sendur til að anda ofan í hálsmál ritstjórnarinnar

Reynir Traustason: Sérstakur fulltrúi Valhallar sendur til að anda ofan í hálsmál ritstjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV